Katrín Tanja stökk út í sjó úr mikilli hæð: „Passaðu þig á hákörlunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér stökkva fram af vitanum og út í sjó. Skjámynd/Instagram Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því. CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því.
CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira