J.K. Rowling á Vestfjörðum Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2020 11:07 J.K . Rowling ferðast með fjölskyldu sinni á lúxussnekkjunni Calypso. Getty Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Fréttablaðið greinir frá því að Rowling, sem gerði garðinn frægan fyrir sögur sínar um galdrastrákinn Harry Potter, hafi heimsótt Galdrasafnið á Hólmavík í gær. Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum og er leigð út til ríkra einstaklinga, var að finna við Drangsnes í nótt en snekkjunni er nú siglt norður af Hornströndum. Snekkjan kom fyrst til Reykjavíkur þann 27. júlí eftir að hafa verið siglt frá Nýfundnalandi í Kanada, en Rowling og föruneyti kom til landsins í einkaflugvél. Rowling er ekki eini heimsfrægi Bretinn sem hefur sótt Vestfirði heim í sumar, en stjörnukokkurinn Gordon Ramsey mætti þangað ásamt tökuliði fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Vísir sagði frá því í byrjun mánaðar að snekkjan sé rúmlega 61 metri á lengd og bjóði upp á svefnpláss fyrir tólf farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Starfsfólk snekkjunnar telur alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Þá er að finna ýmis minni sjófarartæki um borð, til dæmis sæþotur, sem og köfunarbúnaður. Íslandsvinir Strandabyggð Kaldrananeshreppur Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Fréttablaðið greinir frá því að Rowling, sem gerði garðinn frægan fyrir sögur sínar um galdrastrákinn Harry Potter, hafi heimsótt Galdrasafnið á Hólmavík í gær. Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum og er leigð út til ríkra einstaklinga, var að finna við Drangsnes í nótt en snekkjunni er nú siglt norður af Hornströndum. Snekkjan kom fyrst til Reykjavíkur þann 27. júlí eftir að hafa verið siglt frá Nýfundnalandi í Kanada, en Rowling og föruneyti kom til landsins í einkaflugvél. Rowling er ekki eini heimsfrægi Bretinn sem hefur sótt Vestfirði heim í sumar, en stjörnukokkurinn Gordon Ramsey mætti þangað ásamt tökuliði fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Vísir sagði frá því í byrjun mánaðar að snekkjan sé rúmlega 61 metri á lengd og bjóði upp á svefnpláss fyrir tólf farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Starfsfólk snekkjunnar telur alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Þá er að finna ýmis minni sjófarartæki um borð, til dæmis sæþotur, sem og köfunarbúnaður.
Íslandsvinir Strandabyggð Kaldrananeshreppur Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira