J.K. Rowling á Vestfjörðum Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2020 11:07 J.K . Rowling ferðast með fjölskyldu sinni á lúxussnekkjunni Calypso. Getty Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Fréttablaðið greinir frá því að Rowling, sem gerði garðinn frægan fyrir sögur sínar um galdrastrákinn Harry Potter, hafi heimsótt Galdrasafnið á Hólmavík í gær. Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum og er leigð út til ríkra einstaklinga, var að finna við Drangsnes í nótt en snekkjunni er nú siglt norður af Hornströndum. Snekkjan kom fyrst til Reykjavíkur þann 27. júlí eftir að hafa verið siglt frá Nýfundnalandi í Kanada, en Rowling og föruneyti kom til landsins í einkaflugvél. Rowling er ekki eini heimsfrægi Bretinn sem hefur sótt Vestfirði heim í sumar, en stjörnukokkurinn Gordon Ramsey mætti þangað ásamt tökuliði fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Vísir sagði frá því í byrjun mánaðar að snekkjan sé rúmlega 61 metri á lengd og bjóði upp á svefnpláss fyrir tólf farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Starfsfólk snekkjunnar telur alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Þá er að finna ýmis minni sjófarartæki um borð, til dæmis sæþotur, sem og köfunarbúnaður. Íslandsvinir Strandabyggð Kaldrananeshreppur Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Fréttablaðið greinir frá því að Rowling, sem gerði garðinn frægan fyrir sögur sínar um galdrastrákinn Harry Potter, hafi heimsótt Galdrasafnið á Hólmavík í gær. Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum og er leigð út til ríkra einstaklinga, var að finna við Drangsnes í nótt en snekkjunni er nú siglt norður af Hornströndum. Snekkjan kom fyrst til Reykjavíkur þann 27. júlí eftir að hafa verið siglt frá Nýfundnalandi í Kanada, en Rowling og föruneyti kom til landsins í einkaflugvél. Rowling er ekki eini heimsfrægi Bretinn sem hefur sótt Vestfirði heim í sumar, en stjörnukokkurinn Gordon Ramsey mætti þangað ásamt tökuliði fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Vísir sagði frá því í byrjun mánaðar að snekkjan sé rúmlega 61 metri á lengd og bjóði upp á svefnpláss fyrir tólf farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Starfsfólk snekkjunnar telur alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Þá er að finna ýmis minni sjófarartæki um borð, til dæmis sæþotur, sem og köfunarbúnaður.
Íslandsvinir Strandabyggð Kaldrananeshreppur Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira