Konráð fundinn heill á húfi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2020 11:08 Konráð fannst heill á húfi. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Konráð Hrafnkelsson sem leitað hefur verið í Brussel undanfarna daga er fundinn heill á húfi. Þetta kemur fram í pósti sem móðir Konráðs deildi á Facebook á tíunda tímanum í dag. Fjölskyldan þakkar öllum fyrir „hlýhug, kveðjur, bænir og allan þann stuðning sem okkur hefur verið veittur í leitinni að Konráði, allur sá stuðningur er ómetanlegur og verður aldrei þakkað nóg.“ Leitin að Konráði stóð yfir í um eina og hálfa viku en ekkert hafði til hans spurst frá 30. júlí síðastliðnum. Lögreglan í Brussel í samstarfi við lögregluna á Norðurlandi eystra hafði annast leit að honum og höfðu um tuttugu vinir og aðstandendur Konráðs leitað hans í borginni. Belgía Tengdar fréttir Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. 3. ágúst 2020 22:04 Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. 3. ágúst 2020 18:48 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Konráð Hrafnkelsson sem leitað hefur verið í Brussel undanfarna daga er fundinn heill á húfi. Þetta kemur fram í pósti sem móðir Konráðs deildi á Facebook á tíunda tímanum í dag. Fjölskyldan þakkar öllum fyrir „hlýhug, kveðjur, bænir og allan þann stuðning sem okkur hefur verið veittur í leitinni að Konráði, allur sá stuðningur er ómetanlegur og verður aldrei þakkað nóg.“ Leitin að Konráði stóð yfir í um eina og hálfa viku en ekkert hafði til hans spurst frá 30. júlí síðastliðnum. Lögreglan í Brussel í samstarfi við lögregluna á Norðurlandi eystra hafði annast leit að honum og höfðu um tuttugu vinir og aðstandendur Konráðs leitað hans í borginni.
Belgía Tengdar fréttir Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. 3. ágúst 2020 22:04 Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. 3. ágúst 2020 18:48 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. 3. ágúst 2020 22:04
Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. 3. ágúst 2020 18:48
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10