Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 17:30 Matthew McConaughey reynir að finna jákvæðar hliðar á Covid. Getty/Noam Galai Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira