„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Salka Sól Eyfeld ræðir fæðinguna og móðurhlutverkið í nýju viðtali. Mynd/Instagram Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT
Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30