Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 18:42 Baráttan var mikil í kvöld. vísir/epa Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Þjóðverjar eru komnir á blað á Evrópumótinu í handbolta sem hófst í dag en þeir unnu x marka sigur á Hollendingum, 34-23, er EM 2020 fór af stað. Liðin leika í C-riðlinum ásamt Lettlandi og Spáni en þau eigast við síðar í kvöld. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem er að leika á sínu fyrsta stórmóti í sögunni. Þjóðverjarnir voru sterkari í fyrri hálfleik en þeir leiddu með tveimur mörkum, 15-13, eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik. HALF-TIME: It's 15:13 to @DHB_Teams vs @Handbal_NL in Group C - the newcomers are putting up a great fight#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/X2KArnmZ69— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Fyrri hálfleikurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig því Uwe Gensheimer fékk beint rautt spjald eftir stundarfjórðung. Rauða spjaldið fékk hann fyrir að kasta beint í andlitið á markverði Hollendinga úr vítakasti. Ärger um Rote Karte gegen Uwe #Gensheimer: DHB-Kapitän zum Start der #HandballEM vom Feld gestellt! #GERNEDhttps://t.co/yidYAHUam8pic.twitter.com/9VseGMoK9T— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) January 9, 2020 Hollendingar héldu í við Þjóðverjanna fyrsta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik en svo skildu leiðir. Þeir þýsku breyttu stöðunni úr 22-19 í 29-19. Þeir höfðu svo betur að endingu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34-23. Jannk Kohlbacher og Kai Hafner voru markahæstir í liði Þýskaland með fimm mörk hvor. Kay Smits gerði sjö mörk fyrir Holland. Andreas Wolff is on ! A 41% save rate and @DHB_Teams have extended their lead over @Handbal_NL#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/J5XqOahel6— EHF EURO (@EHFEURO) January 9, 2020 Í A-riðlinum áttust við Hvíta-Rússland og Serbía. Hvíta-Rússland hafði betur 35-29 eftir að hafa verið 16-15 yfir í hálfleik. Artsem Karalek gerði níu mörk fyrir Hvít-Rússa en Bogdan Radivojevic var markahæstur hjá Serbíu með sex mörk. Í riðlinum eru einnig Króatía og Svartfjallaland en þau mætast í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira