Landin segir Dana klára í slaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 12:45 Niklas Landin og samherjar hans. vísir/getty Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31