„Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili hjá City“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 12:00 Rashford skorar eina mark United gegn City. vísir/getty Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45
Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15
Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30
Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30