Meðalaldurinn þremur árum hærri en á HM í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 13:30 Hinn fertugi Guðjón Valur Sigurðsson er aldursforseti íslenska EM-hópsins. vísir/getty Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira
Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira
„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00
Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45
Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00
Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00