Leik seinkaði um korter því dómarinn gleymdi buxunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2020 23:00 Dómari í fullum skrúða. vísir/getty Leik Peterborough Phantoms og Telford Tigers í ensku íshokkídeildinni í gær seinkaði um 15 mínútur. Ástæðan var nokkuð skondin. Einn dómara leiksins, Richard Belfitt, gleymdi buxunum sínum heima. Leiknum var því seinkað um stundarfjórðung svo Belfitt gæti reddað sér buxum til að dæma í. We have three of our four match officials on the ice. Presumably, Mr Belfitt didn't want to ref the game in his underwear. #PPvTT#GoPhantoms— Peterborough Phantoms (@GoPhantoms) January 5, 2020 Dómarar í íshokkí eru í sérstökum svörtum buxum með púðum, enda margt þægilegra en að fá pökkinn í sig. „Við sáum allir broslegu hliðina á þessu. Það fyndna við þetta var að við vorum aðeins of seinir í upphitun og dómararnir hótuðu okkur refsingu ef við værum ekki farnir af ísnum á réttum tíma,“ sagði Tom Norton, varnarmaður Peterborough. „Þetta var pirrandi, við vorum búnir að hita upp og tilbúnir, en svona hlutir gerast og þetta var bara fyndið.“ Telford vann leikinn, 8-6. Þetta var þriðja tap Peterborough í röð. Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Leik Peterborough Phantoms og Telford Tigers í ensku íshokkídeildinni í gær seinkaði um 15 mínútur. Ástæðan var nokkuð skondin. Einn dómara leiksins, Richard Belfitt, gleymdi buxunum sínum heima. Leiknum var því seinkað um stundarfjórðung svo Belfitt gæti reddað sér buxum til að dæma í. We have three of our four match officials on the ice. Presumably, Mr Belfitt didn't want to ref the game in his underwear. #PPvTT#GoPhantoms— Peterborough Phantoms (@GoPhantoms) January 5, 2020 Dómarar í íshokkí eru í sérstökum svörtum buxum með púðum, enda margt þægilegra en að fá pökkinn í sig. „Við sáum allir broslegu hliðina á þessu. Það fyndna við þetta var að við vorum aðeins of seinir í upphitun og dómararnir hótuðu okkur refsingu ef við værum ekki farnir af ísnum á réttum tíma,“ sagði Tom Norton, varnarmaður Peterborough. „Þetta var pirrandi, við vorum búnir að hita upp og tilbúnir, en svona hlutir gerast og þetta var bara fyndið.“ Telford vann leikinn, 8-6. Þetta var þriðja tap Peterborough í röð.
Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira