Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 10:45 Anthony Davis í baráttunni. vísir/epa Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. Davis skoraði 46 stig og tók þrettán fráköst er LA Lakers vann tíu stiga sigur á gömlu félögu hans í New Orleans, 113-123. LeBron gerði 17 stig, tók átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. 46 PTS | 13 REB | 3 STL AD did it all in the @Lakers W against the Pelicans! #LakeShowpic.twitter.com/5EQieBVUsG— NBA TV (@NBATV) January 4, 2020 Þetta var fjórði sigur liðsins í röð en liðið hefur einungis tapað sjö af þeim 35 leikjum sem liðið hefur spilað í deildinni í vetur. New Orleans er á botni suðvestur-deildarinnar. James Harden var frábær í sigri Houston en hann skoraði 44 stig og tók ellefu fráköst er Houston hafði betur gegn Philadelphia, 118-108. Ben Simmons var í sérflokki hjá Philadelphia en hann var með myndarlega þrennu; 29 stig, þrettán fráköst og ellefu stoðsendingar. The Beard is simply unfair#OneMissionpic.twitter.com/xhLcVTlK0d— NBA TV (@NBATV) January 4, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Boston 106-109 Miami - Orlando 85-105 Portland - Washington 122-103 Philadelphia - Houston 108-118 New York - Phoenix 112-120 New Orleans - LA Lakers 113-123 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. Davis skoraði 46 stig og tók þrettán fráköst er LA Lakers vann tíu stiga sigur á gömlu félögu hans í New Orleans, 113-123. LeBron gerði 17 stig, tók átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. 46 PTS | 13 REB | 3 STL AD did it all in the @Lakers W against the Pelicans! #LakeShowpic.twitter.com/5EQieBVUsG— NBA TV (@NBATV) January 4, 2020 Þetta var fjórði sigur liðsins í röð en liðið hefur einungis tapað sjö af þeim 35 leikjum sem liðið hefur spilað í deildinni í vetur. New Orleans er á botni suðvestur-deildarinnar. James Harden var frábær í sigri Houston en hann skoraði 44 stig og tók ellefu fráköst er Houston hafði betur gegn Philadelphia, 118-108. Ben Simmons var í sérflokki hjá Philadelphia en hann var með myndarlega þrennu; 29 stig, þrettán fráköst og ellefu stoðsendingar. The Beard is simply unfair#OneMissionpic.twitter.com/xhLcVTlK0d— NBA TV (@NBATV) January 4, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Boston 106-109 Miami - Orlando 85-105 Portland - Washington 122-103 Philadelphia - Houston 108-118 New York - Phoenix 112-120 New Orleans - LA Lakers 113-123
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira