Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 15:00 Amelía Rún Pétursdóttir er stoltust af því að hafa komist aftur af stað í fótboltanum eftir erfið meiðsli. Aðsend mynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00