Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 20:15 Henderson í leik dagsins. Vísir/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sport eftir leikinn. Jordan Henderson var spurður út í hversu erfitt það væri að reyna halda fagnaðarlátunum í skefjum þegar bikarinn sem Liverpool hefur beðið eftir í þrjá áratugi er innan seilingar. „Það hafa alltaf verið miklar væntingar gerðar til Liverpool síðan ég kom hingað fyrst. Væntingar um sigur og velgengni, það mun vonandi ekki breytast í mjög langan tíma. Þetta er sérstakt, við erum að njóta þess að spila fótbolta saman en maður verður að viðhalda hungrinu, halda áfram að læra og vilja meira,“ sagði fyrirliðinn sem var valinn maður leiksins af Sky Sports. Man of the Match, @LFC’s Jordan Henderson 60 touches 8x possession gained Won 9/11 duels 5 tackles 1 chance created 2 shots, 1 on target 11.49km covered, most in team pic.twitter.com/0yz8jTkBrv— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 19, 2020 Mo Salah fór í gömlu klisjurnar þegar hann var spurður út í hvort þeir væru farnir að sjá titilinn í hyllingum. „Við verðum að einbeita okkur að einum leik í einu. Það er eina leiðin til að vinna úrvalsdeildina og síðasta tímabil segir okkur það.“ "There's always an expectation to win and be successful and that will never change, hopefully for a very long time." Jordan Henderson and Mo Salah insist Liverpool will not be getting complacent as they close in on their first Premier League title. pic.twitter.com/aWbzqUb8Tr— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sport eftir leikinn. Jordan Henderson var spurður út í hversu erfitt það væri að reyna halda fagnaðarlátunum í skefjum þegar bikarinn sem Liverpool hefur beðið eftir í þrjá áratugi er innan seilingar. „Það hafa alltaf verið miklar væntingar gerðar til Liverpool síðan ég kom hingað fyrst. Væntingar um sigur og velgengni, það mun vonandi ekki breytast í mjög langan tíma. Þetta er sérstakt, við erum að njóta þess að spila fótbolta saman en maður verður að viðhalda hungrinu, halda áfram að læra og vilja meira,“ sagði fyrirliðinn sem var valinn maður leiksins af Sky Sports. Man of the Match, @LFC’s Jordan Henderson 60 touches 8x possession gained Won 9/11 duels 5 tackles 1 chance created 2 shots, 1 on target 11.49km covered, most in team pic.twitter.com/0yz8jTkBrv— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 19, 2020 Mo Salah fór í gömlu klisjurnar þegar hann var spurður út í hvort þeir væru farnir að sjá titilinn í hyllingum. „Við verðum að einbeita okkur að einum leik í einu. Það er eina leiðin til að vinna úrvalsdeildina og síðasta tímabil segir okkur það.“ "There's always an expectation to win and be successful and that will never change, hopefully for a very long time." Jordan Henderson and Mo Salah insist Liverpool will not be getting complacent as they close in on their first Premier League title. pic.twitter.com/aWbzqUb8Tr— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30