Guðmundur: Tókum djarfa ákvörðun og hún skilaði sér Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 „Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46