Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 19. janúar 2020 12:03 Aron Einar fyrir utan Malmö Arena í dag. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30
Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30