69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 10:00 LeBron flýgur hátt í leiknum í nótt. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira