Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2020 19:15 Mikið vatn er í Hvítá og má meðal annars sjá það í kringum sumrabústaði á staðnum eins og þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við. Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við.
Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira