Íris Björk með 63% markvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór | Spenna á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 17:36 Íris Björk varði næstum því 2/3 þeirra skota sem hún fékk á sig gegn KA/Þór. vísir/bára Íslandsmeistarar Vals byrjuðu árið 2020 af miklum krafti og kjöldrógu KA/Þór, 32-16, á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag. Valur er í 2. sæti deildarinnar með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fram. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í Valsmarkinu og varði 22 skot, eða 63% þeirra skota sem hún fékk á sig. Sandra Erlingsdóttir var markahæst í liði Vals með sex mörk. Auður Ester Gestsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu fimm mörk hvor. Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Haukar og ÍBV gerðu jafntefli í hörkuleik á Ásvöllum, 22-22. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka sem hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Saga Sif Gísladóttir varði 17 skot í marki Hafnfirðinga (44%). Sunna Jónsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV og Ásta Björt Júlíusdóttir sex. Eyjakonur eru í 7. sæti deildarinnar með átta stig. HK átti ekki neinum vandræðum með að leggja Aftureldingu að velli, 33-23. HK er í 4. sæti deildarinnar með tólf stig. Afturelding er áfram án stiga á botninum. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu átta mörk hvor fyrir HK. Telma Rut Frímannsdóttir skoraði átta mörk fyrir Aftureldingu. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals byrjuðu árið 2020 af miklum krafti og kjöldrógu KA/Þór, 32-16, á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag. Valur er í 2. sæti deildarinnar með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fram. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í Valsmarkinu og varði 22 skot, eða 63% þeirra skota sem hún fékk á sig. Sandra Erlingsdóttir var markahæst í liði Vals með sex mörk. Auður Ester Gestsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu fimm mörk hvor. Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Haukar og ÍBV gerðu jafntefli í hörkuleik á Ásvöllum, 22-22. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka sem hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Saga Sif Gísladóttir varði 17 skot í marki Hafnfirðinga (44%). Sunna Jónsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV og Ásta Björt Júlíusdóttir sex. Eyjakonur eru í 7. sæti deildarinnar með átta stig. HK átti ekki neinum vandræðum með að leggja Aftureldingu að velli, 33-23. HK er í 4. sæti deildarinnar með tólf stig. Afturelding er áfram án stiga á botninum. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu átta mörk hvor fyrir HK. Telma Rut Frímannsdóttir skoraði átta mörk fyrir Aftureldingu.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30