Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 19. janúar 2020 08:00 Guðmundur í viðtali hjá Vísi. vísir/andri marinó Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. „Ég hef horft á mörg lið spila með sjö menn í sókninni á móti sex og mér finnst þeir gera þetta liða best í heiminum í dag. Þetta er besta liðið í þessari sóknaraðgerð í dag,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Þeir eru með tvo hávaxna og sterka línumenn. Þeir eru svo með hættulega sóknarlínu fyrir utan þar sem allir geta skotið á markið. Þeir eru líka hraðir og rútíneraðir í því sem þeir gera.“ Það þarf ekki að koma á óvart þar sem stór hluti liðsins spilar með Porto og landsliðið spilar svipað. „Porto hefur spilað þetta lengi og þeir eru því með mikla reynslu í þessu. Við verðum að vera mjög góðir gegn þessu. Gengi Portúgals hefur komið mér á óvart og ekki. Porto er á uppleið og liðið vann í Kiel meðal annars. Handboltinn þar er á hraðri uppleið. Þetta lið hefur unnið Frakkland og svo Svía á þeirra heimavelli með tíu mörkum. Það segir sína sögu,“ segir Guðmundur en hann segir að það sé ekki dregið af hans mönnum. „Ég held ekki. Ég held að ástandið sé nokkuð gott. Við notuðum mikið af mönnum gegn Slóvenum og búumst við að fá Hauk Þrastar til baka. Það sem hefur háð okkur er að við eigum stórkostlega kafla í öllum leikjum en hefur skort stöðugleika. Við dettum niður á ýmsum köflum. Svona hlutir eru að há okkur rosalega og við erum á köflum sjálfum okkur verstir.“ Klippa: Guðmundur um Portúgalana EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. „Ég hef horft á mörg lið spila með sjö menn í sókninni á móti sex og mér finnst þeir gera þetta liða best í heiminum í dag. Þetta er besta liðið í þessari sóknaraðgerð í dag,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Þeir eru með tvo hávaxna og sterka línumenn. Þeir eru svo með hættulega sóknarlínu fyrir utan þar sem allir geta skotið á markið. Þeir eru líka hraðir og rútíneraðir í því sem þeir gera.“ Það þarf ekki að koma á óvart þar sem stór hluti liðsins spilar með Porto og landsliðið spilar svipað. „Porto hefur spilað þetta lengi og þeir eru því með mikla reynslu í þessu. Við verðum að vera mjög góðir gegn þessu. Gengi Portúgals hefur komið mér á óvart og ekki. Porto er á uppleið og liðið vann í Kiel meðal annars. Handboltinn þar er á hraðri uppleið. Þetta lið hefur unnið Frakkland og svo Svía á þeirra heimavelli með tíu mörkum. Það segir sína sögu,“ segir Guðmundur en hann segir að það sé ekki dregið af hans mönnum. „Ég held ekki. Ég held að ástandið sé nokkuð gott. Við notuðum mikið af mönnum gegn Slóvenum og búumst við að fá Hauk Þrastar til baka. Það sem hefur háð okkur er að við eigum stórkostlega kafla í öllum leikjum en hefur skort stöðugleika. Við dettum niður á ýmsum köflum. Svona hlutir eru að há okkur rosalega og við erum á köflum sjálfum okkur verstir.“ Klippa: Guðmundur um Portúgalana
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30
Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16