Klopp: Afríkumótið í janúar er katastrófa Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:30 Jurgen Klopp, stjóri Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira