Appelsínugular viðvaranir, „varhugaverðar vindhviður“ og snjóflóðahætta Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. janúar 2020 20:17 Viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum á einhverjum tímapunkti um helgina. Gular viðvaranir taka gildi austanlands síðdegis á morgun en aðrar viðvaranir aðfaranótt sunnudags. Skjáskot/veðurstofa íslands Veðurstofan vekur athygli á gulum og appelsínugulum viðvörunum sem taka gildi í nokkrum landshlutum seint á laugardagskvöld. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland eystra, Strandir og Norðurland vestra og Miðhálendið. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Spáð er suðaustan stormi með mikilli rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en heldur hvassara og snjókoma til fjalla í fyrstu. Á Norðurlandi má jafnframt búast við „mjög hvössum og varhugaverðum“ vindhviðum við fjöll, 35-45 m/s, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þá má búast má við auknum leysingum og afrennsli, einnig vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikil hálka getur jafnframt myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Þá er mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Í nokkrum landshlutum eru víðtækar samgöngutruflanir líklegar og ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi. „Svo viljum við benda á að aðfaranótt sunnudags hlánar og verður frostlaust til fjalla. Snjórinn getur orðið óstöðugari og reiknað er með að snjóflóð geti fallið. Snjórinn ætti svo að styrkjast þegar kólnar aftur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Viðvaranirnar taka gildi síðdegis og standa yfir þangað til í fyrramálið. Varað er við norðvestan stormi 18-23 m/s og hvössum vindstrengjum við fjöll, 30-35 m/s. Varasamt verður að vera á ferðinni, einkum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Veðurstofan vekur athygli á gulum og appelsínugulum viðvörunum sem taka gildi í nokkrum landshlutum seint á laugardagskvöld. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland eystra, Strandir og Norðurland vestra og Miðhálendið. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Spáð er suðaustan stormi með mikilli rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en heldur hvassara og snjókoma til fjalla í fyrstu. Á Norðurlandi má jafnframt búast við „mjög hvössum og varhugaverðum“ vindhviðum við fjöll, 35-45 m/s, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þá má búast má við auknum leysingum og afrennsli, einnig vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikil hálka getur jafnframt myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Þá er mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Í nokkrum landshlutum eru víðtækar samgöngutruflanir líklegar og ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi. „Svo viljum við benda á að aðfaranótt sunnudags hlánar og verður frostlaust til fjalla. Snjórinn getur orðið óstöðugari og reiknað er með að snjóflóð geti fallið. Snjórinn ætti svo að styrkjast þegar kólnar aftur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Viðvaranirnar taka gildi síðdegis og standa yfir þangað til í fyrramálið. Varað er við norðvestan stormi 18-23 m/s og hvössum vindstrengjum við fjöll, 30-35 m/s. Varasamt verður að vera á ferðinni, einkum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira