Viktor Gísli: Hef aldrei varið svona mörg víti áður Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 17:05 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir. „Við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Viktor í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö. „Við vorum ekki að nýta færin okkar og við erum að kasta markverðina hjá hinu liðinu í gang fannst mér.“ „Við byrjuðum mjög lélega og lentum sex mörkum undir. Síðan náðum við að vinna okkur aftur inn í þetta en það tekur mjög mikið á að þurfa vinna sig aftur inn í leikinn.“ „Okkur vantar meiri stöðugleika.“ Viktor Gísli hefur varið hvert vítið á fætur öðru og hann segir að þetta hafi komið honum sjálfur á óvart. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti. Þetta er bara góður undirbúningur með Thomas og Bjögga,“ en Thomas Svensson er markmannsþjálfari Íslands. „Í fyrsta vítinu gegn Mikkel Hansen var hann aðeins að leika sér að mér en svo tók maður nokkur. Þá var borin meiri virðing fyrir manni.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48 Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir. „Við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Viktor í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö. „Við vorum ekki að nýta færin okkar og við erum að kasta markverðina hjá hinu liðinu í gang fannst mér.“ „Við byrjuðum mjög lélega og lentum sex mörkum undir. Síðan náðum við að vinna okkur aftur inn í þetta en það tekur mjög mikið á að þurfa vinna sig aftur inn í leikinn.“ „Okkur vantar meiri stöðugleika.“ Viktor Gísli hefur varið hvert vítið á fætur öðru og hann segir að þetta hafi komið honum sjálfur á óvart. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti. Þetta er bara góður undirbúningur með Thomas og Bjögga,“ en Thomas Svensson er markmannsþjálfari Íslands. „Í fyrsta vítinu gegn Mikkel Hansen var hann aðeins að leika sér að mér en svo tók maður nokkur. Þá var borin meiri virðing fyrir manni.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48 Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30
Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58
Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35
Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48
Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58