Viktor Gísli: Hef aldrei varið svona mörg víti áður Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 17:05 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir. „Við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Viktor í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö. „Við vorum ekki að nýta færin okkar og við erum að kasta markverðina hjá hinu liðinu í gang fannst mér.“ „Við byrjuðum mjög lélega og lentum sex mörkum undir. Síðan náðum við að vinna okkur aftur inn í þetta en það tekur mjög mikið á að þurfa vinna sig aftur inn í leikinn.“ „Okkur vantar meiri stöðugleika.“ Viktor Gísli hefur varið hvert vítið á fætur öðru og hann segir að þetta hafi komið honum sjálfur á óvart. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti. Þetta er bara góður undirbúningur með Thomas og Bjögga,“ en Thomas Svensson er markmannsþjálfari Íslands. „Í fyrsta vítinu gegn Mikkel Hansen var hann aðeins að leika sér að mér en svo tók maður nokkur. Þá var borin meiri virðing fyrir manni.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48 Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir. „Við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Viktor í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö. „Við vorum ekki að nýta færin okkar og við erum að kasta markverðina hjá hinu liðinu í gang fannst mér.“ „Við byrjuðum mjög lélega og lentum sex mörkum undir. Síðan náðum við að vinna okkur aftur inn í þetta en það tekur mjög mikið á að þurfa vinna sig aftur inn í leikinn.“ „Okkur vantar meiri stöðugleika.“ Viktor Gísli hefur varið hvert vítið á fætur öðru og hann segir að þetta hafi komið honum sjálfur á óvart. „Ég hef aldrei varið svona mörg víti. Þetta er bara góður undirbúningur með Thomas og Bjögga,“ en Thomas Svensson er markmannsþjálfari Íslands. „Í fyrsta vítinu gegn Mikkel Hansen var hann aðeins að leika sér að mér en svo tók maður nokkur. Þá var borin meiri virðing fyrir manni.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48 Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30
Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58
Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35
Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok. 17. janúar 2020 16:48
Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum. 17. janúar 2020 16:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða