Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 16:58 Slóvenar fagna sigri í leikslok. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið réð ekkert við tvo leikmenn slóvenska liðsins, Dean Bombac sundurspilaði íslensku vörnina hvað eftir annað og Klemen Ferlin varði hvert dauðafærið á fætur öðru. Báða létu íslensku strákana líta út eins og tvo af bestu handboltamönnum heims. Dean Bombac var með 9 mörk og 12 stoðsendingar og Klemen Ferlin varði 20 skot. Íslenska liðið gerði sér heldur engan greiða með því að lenda fimm mörkum undir í upphafi leiks, 2-7. Íslensku strákarnir gerðu vel í að koma sér aftur inn í leikinn þegar Guðmundur setti áhugalausan Aron Pálmarsson á bekkinn. Varamenn íslenska liðsins áttu nokkrir fína spretti en liðið vantaði mun meira til ógna eitthvað sigri Slóvena. Slóvenska liðið skoraði 11 mörk eftir gegnumbrot og 6 mörk af línunni. 17 mörk komu því þegar Slóvenarnir komust í gegnum miðja íslensku vörnina sem er eitthvað sem við höfum ekki séð mikið af á þessu móti. Viktor Gísli Hallgrímsson átti flotta innkomu og varði þrjú víti og Björgvin Páll Gústavsson varði líka ágætlega stærsta hluta leiksins. Ólafur Guðmundsson (fyrri hálfleik) og Viggó Kristjánsson (seinni hálfleik) áttu líka mjög góða hálfleika þegar þeir leystu af þá Aron Pálmarsson og Alexander Petersson sem virkuðu báðir orkulausir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/2 2. Viggó Kristjánsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13 (39%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7/3 (41%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 58:27 3. Björgvin Páll Gústavsson 42:36 4. Alexander Petersson 36:48 5. Aron Pálmarsson 34:36 6. Ýmir Örn Gíslason 33:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Bjarki Már Elísson 9 3. Janus Daði Smárason 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Viggó Kristjánsson 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 9 (4+5) 2. Aron Pálmarsson 7 (3+4) 3. Bjarki Már Elísson 6 (6+0) 4. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 5. Elvar Örn Jónsson 4 (1+3) 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 (3+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Elvar Örn Jónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Janus Daði Smárason 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Alexander Petersson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1Hver hljóp mest: Sigvaldi Guðjónsson 4,9 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 28 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 69 smHver átti fastasta skotið: Janus Daði Smárason 131 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 155Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,5 2. Janus Daði Smárason 7,8 3. Bjarki Már Elísson 7,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,3 3. Viggó Kristjánsson 6,8 4. Ólafur Guðmundsson 6,2 5. Janus Daði Smárason 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 9 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +2 (7-5) Mörk af línu: Slóvenía -5 (1-6) Mörk úr gegnumbrotum: Slóvenía +2 (11-9)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (6-4) Tapaðir boltar: Slóvenía +1 (9-8) Fiskuð víti: Slóvenía 4 (6-2) Varin skot markvarða: Jafnt (20-20)Varin víti markvarða: Ísland +3 (3-0)Misheppnuð skot: Ísland +6 (20-14)Löglegar stöðvanir: Ísland +8 (27-19) Refsimínútur: Jafnt (8 mín. - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (6-6)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Slóvenía +3 (4-1) 41. til 50. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5)Byrjun hálfleikja: Slóvenía +7 (10-3)Lok hálfleikja: Ísland +3 (14-11)Fyrri hálfleikur: Slóvenía +1 (15-14)Seinni hálfleikur: Slóvenía +2 (15-13) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið réð ekkert við tvo leikmenn slóvenska liðsins, Dean Bombac sundurspilaði íslensku vörnina hvað eftir annað og Klemen Ferlin varði hvert dauðafærið á fætur öðru. Báða létu íslensku strákana líta út eins og tvo af bestu handboltamönnum heims. Dean Bombac var með 9 mörk og 12 stoðsendingar og Klemen Ferlin varði 20 skot. Íslenska liðið gerði sér heldur engan greiða með því að lenda fimm mörkum undir í upphafi leiks, 2-7. Íslensku strákarnir gerðu vel í að koma sér aftur inn í leikinn þegar Guðmundur setti áhugalausan Aron Pálmarsson á bekkinn. Varamenn íslenska liðsins áttu nokkrir fína spretti en liðið vantaði mun meira til ógna eitthvað sigri Slóvena. Slóvenska liðið skoraði 11 mörk eftir gegnumbrot og 6 mörk af línunni. 17 mörk komu því þegar Slóvenarnir komust í gegnum miðja íslensku vörnina sem er eitthvað sem við höfum ekki séð mikið af á þessu móti. Viktor Gísli Hallgrímsson átti flotta innkomu og varði þrjú víti og Björgvin Páll Gústavsson varði líka ágætlega stærsta hluta leiksins. Ólafur Guðmundsson (fyrri hálfleik) og Viggó Kristjánsson (seinni hálfleik) áttu líka mjög góða hálfleika þegar þeir leystu af þá Aron Pálmarsson og Alexander Petersson sem virkuðu báðir orkulausir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/2 2. Viggó Kristjánsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13 (39%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7/3 (41%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 58:27 3. Björgvin Páll Gústavsson 42:36 4. Alexander Petersson 36:48 5. Aron Pálmarsson 34:36 6. Ýmir Örn Gíslason 33:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Bjarki Már Elísson 9 3. Janus Daði Smárason 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Viggó Kristjánsson 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 9 (4+5) 2. Aron Pálmarsson 7 (3+4) 3. Bjarki Már Elísson 6 (6+0) 4. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 5. Elvar Örn Jónsson 4 (1+3) 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 (3+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Elvar Örn Jónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Janus Daði Smárason 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Alexander Petersson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1Hver hljóp mest: Sigvaldi Guðjónsson 4,9 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 28 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 69 smHver átti fastasta skotið: Janus Daði Smárason 131 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 155Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,5 2. Janus Daði Smárason 7,8 3. Bjarki Már Elísson 7,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,3 3. Viggó Kristjánsson 6,8 4. Ólafur Guðmundsson 6,2 5. Janus Daði Smárason 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 9 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +2 (7-5) Mörk af línu: Slóvenía -5 (1-6) Mörk úr gegnumbrotum: Slóvenía +2 (11-9)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (6-4) Tapaðir boltar: Slóvenía +1 (9-8) Fiskuð víti: Slóvenía 4 (6-2) Varin skot markvarða: Jafnt (20-20)Varin víti markvarða: Ísland +3 (3-0)Misheppnuð skot: Ísland +6 (20-14)Löglegar stöðvanir: Ísland +8 (27-19) Refsimínútur: Jafnt (8 mín. - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (6-6)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Slóvenía +3 (4-1) 41. til 50. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5)Byrjun hálfleikja: Slóvenía +7 (10-3)Lok hálfleikja: Ísland +3 (14-11)Fyrri hálfleikur: Slóvenía +1 (15-14)Seinni hálfleikur: Slóvenía +2 (15-13)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða