Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 14:15 Gazzaniga ver vítið. vísir/getty Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. - Tottenham Hotspur fail to net in each of their opening three league fixtures of a calendar year for the first time since 1986. #WATTOT— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 18, 2020 Ekkert mark var skorað í tíðindalitlum fyrri hálfleik en Watford fékk vítaspyrnu á 69. mínútu eftir að boltinn fór í hönd Jan Vertonghen. Troy Deeney, fyrirliði Watford, steig á punktinn en lét Gazzaniga verja frá sér. Vítið slakt og í góðri hæð fyrir markvörðinn. Lokatölur 0-0.Paulo Gazzaniga has saved his first penalty in the Premier League for Tottenham. Coming to Spurs' rescue. pic.twitter.com/q7G3d0dLX7— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Tottenham er eftir jafnteflið í 8. sæti deildarinnar með 30 stig en Watford er komið upp í 17. sætið með 22 stig. Enski boltinn
Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. - Tottenham Hotspur fail to net in each of their opening three league fixtures of a calendar year for the first time since 1986. #WATTOT— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 18, 2020 Ekkert mark var skorað í tíðindalitlum fyrri hálfleik en Watford fékk vítaspyrnu á 69. mínútu eftir að boltinn fór í hönd Jan Vertonghen. Troy Deeney, fyrirliði Watford, steig á punktinn en lét Gazzaniga verja frá sér. Vítið slakt og í góðri hæð fyrir markvörðinn. Lokatölur 0-0.Paulo Gazzaniga has saved his first penalty in the Premier League for Tottenham. Coming to Spurs' rescue. pic.twitter.com/q7G3d0dLX7— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Tottenham er eftir jafnteflið í 8. sæti deildarinnar með 30 stig en Watford er komið upp í 17. sætið með 22 stig.