Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. janúar 2020 10:12 Valdís Steinarsdóttir hefur einnig verið tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Aðsendar myndir/Hönnunarmiðstöð Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Fimm hönnuðir eru tilnefndir og verðlaunin verða afhent þann 18. ágúst næstkomandi, við opnun Formex hönnunarsýningarinnar í Stokkhólmi. Verðlaunin eiga að efla og koma á framfæri norrænni hönnun. „Valdís útskrifaðist frá vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands árið 2017 og er sjálfstætt starfandi hönnuður með aðalfókus á tilraunakennt efnisval með áherslu á endurvinnslu lífrænna efna,“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmiðstöð Íslands. Valdís hefur meðal annars verið tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands og hún hlaut fyrstu verðlaun á Paris Design Forum. „Það er mér ómetanleg hvatning að vera tilnefnd. Með vinnu minni hef ég haft að leiðarljósi að vekja fólk til umhugsunar um aðkallandi vandamál sem snerta okkur öll og hvetja til samtals um nýjar lausnir. Keppni á borð við Formex Nova gefur mér færi á að ná til mun fleiri en nokkru sinni fyrr og ég er gríðarlega þakklát fyrir það tækifæri,“ er haft eftir Valdísi um tilnefninguna. Valdís Steinarsdóttir vakti athygli á Hönnunarmars 2019 fyrir umbúðarplast fyrir kjötvörur, úr dýrahúðum.Aðsend mynd Valdís er ein þeirra hönnuða sem hlaut úthlutun listamannalauna fyrir árið 2020. Ásamt Valdísi eru tilnefnd til verðlaunanna þau Jan Klinger frá Svíþjóð, Stine Mikkelsen frá Danmörku, Sigve Knutson frá Noregi og Jukka Jokinen og Heikki Konu frá Finnlandi. Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. 9. janúar 2020 15:39 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Fimm hönnuðir eru tilnefndir og verðlaunin verða afhent þann 18. ágúst næstkomandi, við opnun Formex hönnunarsýningarinnar í Stokkhólmi. Verðlaunin eiga að efla og koma á framfæri norrænni hönnun. „Valdís útskrifaðist frá vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands árið 2017 og er sjálfstætt starfandi hönnuður með aðalfókus á tilraunakennt efnisval með áherslu á endurvinnslu lífrænna efna,“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmiðstöð Íslands. Valdís hefur meðal annars verið tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands og hún hlaut fyrstu verðlaun á Paris Design Forum. „Það er mér ómetanleg hvatning að vera tilnefnd. Með vinnu minni hef ég haft að leiðarljósi að vekja fólk til umhugsunar um aðkallandi vandamál sem snerta okkur öll og hvetja til samtals um nýjar lausnir. Keppni á borð við Formex Nova gefur mér færi á að ná til mun fleiri en nokkru sinni fyrr og ég er gríðarlega þakklát fyrir það tækifæri,“ er haft eftir Valdísi um tilnefninguna. Valdís Steinarsdóttir vakti athygli á Hönnunarmars 2019 fyrir umbúðarplast fyrir kjötvörur, úr dýrahúðum.Aðsend mynd Valdís er ein þeirra hönnuða sem hlaut úthlutun listamannalauna fyrir árið 2020. Ásamt Valdísi eru tilnefnd til verðlaunanna þau Jan Klinger frá Svíþjóð, Stine Mikkelsen frá Danmörku, Sigve Knutson frá Noregi og Jukka Jokinen og Heikki Konu frá Finnlandi.
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. 9. janúar 2020 15:39 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. 9. janúar 2020 15:39