Dönsku stuðningsmennirnir reyna að selja Íslendingum miðana sína á milliriðilinn Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 17. janúar 2020 09:30 Það er spurning hvort að þessir tveir hressu stuðningsmenn Dana hafi keypt miða á millirðilinn og séu nú að reyna koma þeim frá sér. vísir/epa Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00