Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 09:30 Morten Olsen í leiknum gegn Ungverjalandi. vísir/epa Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00