Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2020 21:43 Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli klukkan 15:00 á föstudaginn. vísir/epa Ísland spilar gegn Slóveníu í fyrsta leik sínum í millriðlakeppninni á EM í Svíþjóð snemma á föstudag. Slóvenía verður fyrsti andstæðingur Íslands og hefst leikur liðanna klukkan 15.00. Strákarnir okkar spila einnig snemma á sunnudag, klukkan 13.00. Andstæðingur þeirra þá verður spútniklið Portúgals sem hóf mótið á því að leggja Frakka að velli. Ísland lýkur svo milliriðlakeppninni á tveimur erfiðum leikjum gegn frændþjóðum okkar. Á þriðjudag klukkan 17.15 mætum við Norðmönnum, en lokaleikurinn verður kvöldleikur gegn gestgjöfum Svíþjóðar á miðvikudag.Leiktímar Íslands: Föstudagur 17. janúar klukkan 15.00: Slóvenía - Ísland Sunnudagur 19. janúar klukkan 13.00: Portúgal - Ísland Þriðjudagur 21. janúar klukkan 17.15: Noregur - Ísland Miðvikudagur 22. janúar klukkan 19.30: Svíþjóð - Ísland Ísland tapaði í dag fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í riðlakeppninni, 18-24, og fer því án stiga í milliriðlakeppnina. Tvö efstu liðin úr báðum milliriðlum komast í undanúrslit mótsins. Liðin sem hafna í þriðja sæti mætast í leik um fimmta sætið.Staðan í milliriðli 2: Noregur 2 stig Ungverjaland 2 Slóvenía 2 Svíþjóð 0 Portúgal 0 Ísland 0 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Ísland spilar gegn Slóveníu í fyrsta leik sínum í millriðlakeppninni á EM í Svíþjóð snemma á föstudag. Slóvenía verður fyrsti andstæðingur Íslands og hefst leikur liðanna klukkan 15.00. Strákarnir okkar spila einnig snemma á sunnudag, klukkan 13.00. Andstæðingur þeirra þá verður spútniklið Portúgals sem hóf mótið á því að leggja Frakka að velli. Ísland lýkur svo milliriðlakeppninni á tveimur erfiðum leikjum gegn frændþjóðum okkar. Á þriðjudag klukkan 17.15 mætum við Norðmönnum, en lokaleikurinn verður kvöldleikur gegn gestgjöfum Svíþjóðar á miðvikudag.Leiktímar Íslands: Föstudagur 17. janúar klukkan 15.00: Slóvenía - Ísland Sunnudagur 19. janúar klukkan 13.00: Portúgal - Ísland Þriðjudagur 21. janúar klukkan 17.15: Noregur - Ísland Miðvikudagur 22. janúar klukkan 19.30: Svíþjóð - Ísland Ísland tapaði í dag fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í riðlakeppninni, 18-24, og fer því án stiga í milliriðlakeppnina. Tvö efstu liðin úr báðum milliriðlum komast í undanúrslit mótsins. Liðin sem hafna í þriðja sæti mætast í leik um fimmta sætið.Staðan í milliriðli 2: Noregur 2 stig Ungverjaland 2 Slóvenía 2 Svíþjóð 0 Portúgal 0 Ísland 0
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45 Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20
Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20
Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09
Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47
Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01
Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01
Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12
Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 18-24 | Algjört hrun og strákarnir fara stigalausir í milliriðil Ungverjaland vann seinni hálfleikinn 15-6 eftir að Ísland hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik. 15. janúar 2020 18:45
Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15