Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 19:12 Viggó Kristjánsson klikkar hér á fjórða vítinu sem fór forgörðum hjá íslenska liðinu í leiknum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14