Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 08:00 Guðmundur á hliðarlínunni gegn Rússum. vísir/epa Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. „Alveg rosalegur. Hefst með sigrinum á Dönum sem handboltaheimurinn bjóst ekki við. Því var fylgt eftir gegn Rússum,“ sagði landsliðsþjálfarinn sem var fljótur af hefja undirbúning fyrir Ungverjaleikinn. „Á svona mótum er það bara næsta verkefni sem er mjög stórt. Það eru tvö stig í boði inn í milliriðilinn og við stillum því þannig upp að þetta sé okkar fyrsti leikur í milliriðlinum,“ segir þjálfarinn og veit að þessi leikur verður erfiður enda hafa Ungverjar spilað virkilega vel. „Þetta lið spilaði frábærlega gegn Dönum. Voru hraðir og agressífir. Hafa marga góða leikmenn og keyra hratt. Þeir spila skynsamlega og eru með gott leikplan. „Þeir eru vel innstilltir og barátta í þeim. Þeir eru ekkert ósvipaðir okkar liði því þeir eru að byggja upp nýtt lið með reynslubolta til að styðja við hina yngri.“ Klippa: Guðmundur um Ungverja EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. „Alveg rosalegur. Hefst með sigrinum á Dönum sem handboltaheimurinn bjóst ekki við. Því var fylgt eftir gegn Rússum,“ sagði landsliðsþjálfarinn sem var fljótur af hefja undirbúning fyrir Ungverjaleikinn. „Á svona mótum er það bara næsta verkefni sem er mjög stórt. Það eru tvö stig í boði inn í milliriðilinn og við stillum því þannig upp að þetta sé okkar fyrsti leikur í milliriðlinum,“ segir þjálfarinn og veit að þessi leikur verður erfiður enda hafa Ungverjar spilað virkilega vel. „Þetta lið spilaði frábærlega gegn Dönum. Voru hraðir og agressífir. Hafa marga góða leikmenn og keyra hratt. Þeir spila skynsamlega og eru með gott leikplan. „Þeir eru vel innstilltir og barátta í þeim. Þeir eru ekkert ósvipaðir okkar liði því þeir eru að byggja upp nýtt lið með reynslubolta til að styðja við hina yngri.“ Klippa: Guðmundur um Ungverja
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00