Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 14. janúar 2020 13:00 Guðmundur með hluta af dönsku pressunni á sér. vísir/hbg Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. Ef Ísland vinnur ekki Ungverjaland þá hefur Danmörk lokið keppni á mótinu sem væri ótrúleg niðurstaða. Blaðamennirnir dönsku, sem oft á tíðum reyndust Guðmundi erfiðir, sóttu mjög að honum í dag og vildu fullvissu um það að íslenska liðið ætlaði sér að gera allt til þess að vinna leikinn og í raun bjarga Dönum í leiðinni. Guðmundur varðist brelluspurningum Dananna fimlega.vísir/hbg Eðlilega ætla Guðmundur og strákarnir að gera það því með sigri þá fara með tvö stig í milliriðil. Íslenska liðið græðir þar af leiðandi ekki neitt á því að skilja Danina eftir ef svo má segja. Íslensku leikmennirnir lentu líka í löngum viðtölum við danska blaðamenn sem ætluðu að veiða þá á því að segja eitthvað neikvætt um danska liðið og að þeir vildu skilja þá eftir. Okkar menn eru skynsamir og buðu dönsku pressunni ekki upp á neinn slíkan uppslátt. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Ísland hefur aldrei byrjað betur á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. 14. janúar 2020 12:30 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. 14. janúar 2020 10:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. Ef Ísland vinnur ekki Ungverjaland þá hefur Danmörk lokið keppni á mótinu sem væri ótrúleg niðurstaða. Blaðamennirnir dönsku, sem oft á tíðum reyndust Guðmundi erfiðir, sóttu mjög að honum í dag og vildu fullvissu um það að íslenska liðið ætlaði sér að gera allt til þess að vinna leikinn og í raun bjarga Dönum í leiðinni. Guðmundur varðist brelluspurningum Dananna fimlega.vísir/hbg Eðlilega ætla Guðmundur og strákarnir að gera það því með sigri þá fara með tvö stig í milliriðil. Íslenska liðið græðir þar af leiðandi ekki neitt á því að skilja Danina eftir ef svo má segja. Íslensku leikmennirnir lentu líka í löngum viðtölum við danska blaðamenn sem ætluðu að veiða þá á því að segja eitthvað neikvætt um danska liðið og að þeir vildu skilja þá eftir. Okkar menn eru skynsamir og buðu dönsku pressunni ekki upp á neinn slíkan uppslátt.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Ísland hefur aldrei byrjað betur á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. 14. janúar 2020 12:30 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. 14. janúar 2020 10:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Ísland hefur aldrei byrjað betur á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. 14. janúar 2020 12:30
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30
Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54
Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. 14. janúar 2020 10:30