Sænskur spekingur átti ekki orð yfir frammistöðu Dana og Mikkel Hansen: „Ég er í sjokki“ Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 14. janúar 2020 13:30 Úr leik Dana gegn Ungverjum í gær. vísir/getty Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00