Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 10:30 Aron Pálmarsson hefur raðað inn stoðsendingum á EM en fær aðeins lítinn hluta af þeim skráðar hjá sænsku tölfræðingunum. Getty/y TF-Images Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira