Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2020 07:00 Viggó valdi á endanum handboltann eftir að hafa lagt aðaláherslu á fótboltann í nokkur ár. mynd/hsí/blikar.is Viggó Kristjánsson átti eftirminnilega innkomu þegar Ísland vann Rússland, 34-23, í öðrum leik sínum á EM 2020 í handbolta í gær. Skyttan örvhenta lék í rúmar 19 mínútur gegn Rússum og nýtti þær einstaklega vel. Hann skoraði fjögur mörk, fiskaði eitt vítakast og átti eina sendingu sem gaf víti. Viggó, sem er 26 ára, er á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu en aðeins tæpir þrír mánuðir eru síðan hann lék sína fyrstu landsleiki. Seltirningurinn lék með Íslandi í æfingaleikjunum gegn Svíþjóð í október í fyrra og heillaði landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson sem tók hann með á EM. Viggó er með svolítið annan bakgrunn en aðrir í íslenska landsliðinu. Fram til 2014 einbeitti hann sér að fótbolta og lék m.a. með Breiðabliki í Pepsi-deild karla. Þá lék hann átta leiki fyrir yngri landslið Íslands í fótbolta. Viggó í leik með Gróttu gegn Víkingi R. 2010. Með honum á myndinni er gamli landsliðsframherjinn Helgi Sigurðsson.vísir/valli Eftir tímabilið 2011, þar sem Viggó lék 20 leiki með Gróttu í 1. deildinni, samdi hann við Breiðablik sem hafði orðið Íslandsmeistari árið áður. Tímabilið 2012 var Viggó lánaður til ÍR og lék 15 leiki með liðinu í 1. deildinni. Árið eftir fékk hann hins vegar tækifæri með Breiðabliki. Hann lék tólf leiki með Blikum í Pepsi-deildinni auk fjögurra bikarleikja. Viggó í leik með Breiðabliki sumarið 2013.mynd/blikar.is Í leikjunum tólf í Pepsi-deildinni gaf Viggó þrjár stoðsendingar og fiskaði eitt víti sem gaf mark. Stoðsendingarnar og vítið sem hann náði í má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Fótboltatilþrif Viggós Viggó fór aftur í Gróttu 2014 og það sumar skoraði hann ellefu mörk í 20 leikjum í 2. deildinni. Það voru síðustu leikir Viggós í meistaraflokki í fótbolta. Hann tók aftur upp þráðinn í handboltanum með Gróttu og tímabilið 2014-15 var hann markahæstur í 1. deildinni sem Seltirningar unnu með yfirburðum. Viggó skoraði 192 mörk í 22 leikjum, eða 8,7 mörk að meðaltali í leik. Tímabilið 2015-16 lék Viggó svo með Gróttu í Olís-deildinni. Seltirningar enduðu í 5. sæti og komust í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Valsmönnum. Viggó skoraði 117 mörk í 27 deildarleikjum og var næstmarkahæstur í liði Gróttu. Tveimur árum eftir að hafa tekið upp handboltaþráðinn að nýju var Viggó kominn í atvinnumennsku.vísir/vilhelm Sumarið 2016 samdi Viggó við Randers í Danmörku. Hann lék svo með West Wien í Austurríki um tveggja ára skeið áður en hann gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Leipzig fyrir þetta tímabil. Viggó stoppaði stutt við hjá Leipzig því í nóvember samdi hann við Wetzlar út tímabilið. Að því loknu gengur hann til liðs við Stuttgart. Þess má geta að Viggó er sonur bæjarstjórans á Seltjarnarnesi, Ásgerðar Halldórsdóttur. Viggó og félagar í íslenska landsliðinu mæta Ungverjalandi í lokaleik sínum í E-riðli á morgun. Vinni Íslendingar taka þeir tvö stig með sér í milliriðla. EM 2020 í handbolta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25. október 2019 18:45 Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið. 26. nóvember 2019 11:30 Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. 3. júní 2016 08:26 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Viggó í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 15. október 2019 10:41 Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. 26. október 2019 10:30 Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum á EM 2020. 13. janúar 2020 21:55 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. 1. apríl 2019 23:00 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. 27. október 2019 16:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. 15. nóvember 2019 18:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Viggó Kristjánsson átti eftirminnilega innkomu þegar Ísland vann Rússland, 34-23, í öðrum leik sínum á EM 2020 í handbolta í gær. Skyttan örvhenta lék í rúmar 19 mínútur gegn Rússum og nýtti þær einstaklega vel. Hann skoraði fjögur mörk, fiskaði eitt vítakast og átti eina sendingu sem gaf víti. Viggó, sem er 26 ára, er á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu en aðeins tæpir þrír mánuðir eru síðan hann lék sína fyrstu landsleiki. Seltirningurinn lék með Íslandi í æfingaleikjunum gegn Svíþjóð í október í fyrra og heillaði landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson sem tók hann með á EM. Viggó er með svolítið annan bakgrunn en aðrir í íslenska landsliðinu. Fram til 2014 einbeitti hann sér að fótbolta og lék m.a. með Breiðabliki í Pepsi-deild karla. Þá lék hann átta leiki fyrir yngri landslið Íslands í fótbolta. Viggó í leik með Gróttu gegn Víkingi R. 2010. Með honum á myndinni er gamli landsliðsframherjinn Helgi Sigurðsson.vísir/valli Eftir tímabilið 2011, þar sem Viggó lék 20 leiki með Gróttu í 1. deildinni, samdi hann við Breiðablik sem hafði orðið Íslandsmeistari árið áður. Tímabilið 2012 var Viggó lánaður til ÍR og lék 15 leiki með liðinu í 1. deildinni. Árið eftir fékk hann hins vegar tækifæri með Breiðabliki. Hann lék tólf leiki með Blikum í Pepsi-deildinni auk fjögurra bikarleikja. Viggó í leik með Breiðabliki sumarið 2013.mynd/blikar.is Í leikjunum tólf í Pepsi-deildinni gaf Viggó þrjár stoðsendingar og fiskaði eitt víti sem gaf mark. Stoðsendingarnar og vítið sem hann náði í má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Fótboltatilþrif Viggós Viggó fór aftur í Gróttu 2014 og það sumar skoraði hann ellefu mörk í 20 leikjum í 2. deildinni. Það voru síðustu leikir Viggós í meistaraflokki í fótbolta. Hann tók aftur upp þráðinn í handboltanum með Gróttu og tímabilið 2014-15 var hann markahæstur í 1. deildinni sem Seltirningar unnu með yfirburðum. Viggó skoraði 192 mörk í 22 leikjum, eða 8,7 mörk að meðaltali í leik. Tímabilið 2015-16 lék Viggó svo með Gróttu í Olís-deildinni. Seltirningar enduðu í 5. sæti og komust í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Valsmönnum. Viggó skoraði 117 mörk í 27 deildarleikjum og var næstmarkahæstur í liði Gróttu. Tveimur árum eftir að hafa tekið upp handboltaþráðinn að nýju var Viggó kominn í atvinnumennsku.vísir/vilhelm Sumarið 2016 samdi Viggó við Randers í Danmörku. Hann lék svo með West Wien í Austurríki um tveggja ára skeið áður en hann gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Leipzig fyrir þetta tímabil. Viggó stoppaði stutt við hjá Leipzig því í nóvember samdi hann við Wetzlar út tímabilið. Að því loknu gengur hann til liðs við Stuttgart. Þess má geta að Viggó er sonur bæjarstjórans á Seltjarnarnesi, Ásgerðar Halldórsdóttur. Viggó og félagar í íslenska landsliðinu mæta Ungverjalandi í lokaleik sínum í E-riðli á morgun. Vinni Íslendingar taka þeir tvö stig með sér í milliriðla.
EM 2020 í handbolta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25. október 2019 18:45 Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið. 26. nóvember 2019 11:30 Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. 3. júní 2016 08:26 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Viggó í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 15. október 2019 10:41 Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. 26. október 2019 10:30 Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum á EM 2020. 13. janúar 2020 21:55 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. 1. apríl 2019 23:00 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. 27. október 2019 16:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. 15. nóvember 2019 18:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25. október 2019 18:45
Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið. 26. nóvember 2019 11:30
Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. 3. júní 2016 08:26
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Viggó í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 15. október 2019 10:41
Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. 26. október 2019 10:30
Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum á EM 2020. 13. janúar 2020 21:55
Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30
Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. 1. apríl 2019 23:00
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. 27. október 2019 16:45
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00
Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00
Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. 15. nóvember 2019 18:15