Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 19:04 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var himinlifandi með sigur íslenska landsliðsins gegn Rússum í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Malmö. „Ég hugsa að það hafi verið svona 50 sekúndur. Maður veit aldrei,“ sagði Guðmundur í leikslok er hann var aðspurður hvenær hann hefði náð púlsinum niður á hliðarlínunni. Ísland var með góð tök á leiknum en Rússarnir náðu áhlaupi í fyrri hálfleik. Guðmundur hafði þessar skýringar á því áhlaupi. „Við vorum að skjóta of snemma og fara of nálægt vörninni. Eitt og annað sem olli því að þetta hikstaði aðeins en í stuttan tíma. Svo fannst mér við komnir með þetta. Í síðari var þetta aldrei spurning og sigldum þessu heim á sannfærandi hátt.“ Varnarleikurinn var hreint út sagt stórkostlegur. Rússarnir áttu nánast engin svör og Guðmundur var stoltur af varnarleiknum. „Ég er rosalega ánægður að sjá vörnina. Hún virkaði fullkomnlega. Ég fékk gæsahúð nokkrum sinnum. Þetta var stórkostlegur varnarleiku. Það getur verið gaman að fylgjast með varnarleik, ekki bara sóknarleg. Þetta er gífurleg vinna og það eru frábærir leikmenn að fylgja þessu á eftir. Þetta var skemmtilegt.“ Ísland hefur sýnt andlegan styrk í fyrstu tveimur leikjunum og það gleður þjálfarann eðlilega. „Alveg rosalegur styrkur. Þetta er hættulegur leikur. Það er auðvelt að koma inn glaður og lenda í vandræðum. Ef þú ert ekki tilbúinn frá byrjun geturu lent í vandræðum gegn svona liði. Skilaboðin í hálfleik voru að byrja á fullu og það má ekki gefa neitt eftir. Þú mátt ekki gefa þeim litla fingur því þá taka þeir alla höndina.“ Guðmundur gat leyft sér að rúlla vel á liðinu og hann segir að það hafi verið mikilvægt en allir leikmenn Íslands spiluðu í dag. „Ég er mjög sáttur með það. Við byrjum að skipta út hornunum og náðum að hvíla Lexa og Aron sem var jákvætt. Við rúlluðum á öllu liðinu eins og við gátum. Það var frábært,“ sagði brosandi Guðmundur. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var himinlifandi með sigur íslenska landsliðsins gegn Rússum í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Malmö. „Ég hugsa að það hafi verið svona 50 sekúndur. Maður veit aldrei,“ sagði Guðmundur í leikslok er hann var aðspurður hvenær hann hefði náð púlsinum niður á hliðarlínunni. Ísland var með góð tök á leiknum en Rússarnir náðu áhlaupi í fyrri hálfleik. Guðmundur hafði þessar skýringar á því áhlaupi. „Við vorum að skjóta of snemma og fara of nálægt vörninni. Eitt og annað sem olli því að þetta hikstaði aðeins en í stuttan tíma. Svo fannst mér við komnir með þetta. Í síðari var þetta aldrei spurning og sigldum þessu heim á sannfærandi hátt.“ Varnarleikurinn var hreint út sagt stórkostlegur. Rússarnir áttu nánast engin svör og Guðmundur var stoltur af varnarleiknum. „Ég er rosalega ánægður að sjá vörnina. Hún virkaði fullkomnlega. Ég fékk gæsahúð nokkrum sinnum. Þetta var stórkostlegur varnarleiku. Það getur verið gaman að fylgjast með varnarleik, ekki bara sóknarleg. Þetta er gífurleg vinna og það eru frábærir leikmenn að fylgja þessu á eftir. Þetta var skemmtilegt.“ Ísland hefur sýnt andlegan styrk í fyrstu tveimur leikjunum og það gleður þjálfarann eðlilega. „Alveg rosalegur styrkur. Þetta er hættulegur leikur. Það er auðvelt að koma inn glaður og lenda í vandræðum. Ef þú ert ekki tilbúinn frá byrjun geturu lent í vandræðum gegn svona liði. Skilaboðin í hálfleik voru að byrja á fullu og það má ekki gefa neitt eftir. Þú mátt ekki gefa þeim litla fingur því þá taka þeir alla höndina.“ Guðmundur gat leyft sér að rúlla vel á liðinu og hann segir að það hafi verið mikilvægt en allir leikmenn Íslands spiluðu í dag. „Ég er mjög sáttur með það. Við byrjum að skipta út hornunum og náðum að hvíla Lexa og Aron sem var jákvætt. Við rúlluðum á öllu liðinu eins og við gátum. Það var frábært,“ sagði brosandi Guðmundur.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24