Frakkar úr leik á EM | Strákarnir hans Kristjáns töpuðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 18:51 Sander Sagosen skoraði tíu mörk gegn Frökkum. vísir/getty Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira