Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 11:00 Janus Daði Smárason. Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. „Líkaminn var fínn eftir Danaleikinn en það fór mikil orka í þennan leik, ekki síst andleg. Það var gott að leggjast á koddann,“ sagði Janus Daði á blaðamannafundi HSÍ í gær. Það gladdi Selfyssinginn að heyra lagið Draumaland með Sælunni fyrir leik enda er það lag um Selfoss. Það kom Janusi heldur betur í gírinn. „Aldrei verið jafn gíraður og þegar þetta lag kom á fóninn. Þetta kom skemmtilega á óvart. Ég bjóst ekki við því. Mér fannst ég vera peppaður fyrir en þetta gerði mikið fyrir mig. Að sjálfsögðu söng ég með,“ sagði Selfyssingurinn léttur en lagið mun örugglega hljóma aftur fyrir leikinn í kvöld. Honum til mikillar gleði. Rússarnir bíða eftir strákunum okkar í kvöld og Janus er klár í þann slag. „Þetta er aðeins hægari bolti hjá þeim en maður getur verið fljótur að gleyma sér og þeir refsa með hæfileikaríka menn. Það verður 60 mínútna vinna því þeir eru seigir. Geta spilað í 90 sekúndur en skorað samt.“ Klippa: Janus Daði ánægður með tónlistina EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. „Líkaminn var fínn eftir Danaleikinn en það fór mikil orka í þennan leik, ekki síst andleg. Það var gott að leggjast á koddann,“ sagði Janus Daði á blaðamannafundi HSÍ í gær. Það gladdi Selfyssinginn að heyra lagið Draumaland með Sælunni fyrir leik enda er það lag um Selfoss. Það kom Janusi heldur betur í gírinn. „Aldrei verið jafn gíraður og þegar þetta lag kom á fóninn. Þetta kom skemmtilega á óvart. Ég bjóst ekki við því. Mér fannst ég vera peppaður fyrir en þetta gerði mikið fyrir mig. Að sjálfsögðu söng ég með,“ sagði Selfyssingurinn léttur en lagið mun örugglega hljóma aftur fyrir leikinn í kvöld. Honum til mikillar gleði. Rússarnir bíða eftir strákunum okkar í kvöld og Janus er klár í þann slag. „Þetta er aðeins hægari bolti hjá þeim en maður getur verið fljótur að gleyma sér og þeir refsa með hæfileikaríka menn. Það verður 60 mínútna vinna því þeir eru seigir. Geta spilað í 90 sekúndur en skorað samt.“ Klippa: Janus Daði ánægður með tónlistina
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15
Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30