Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 18:58 Guðmundur stýrði skútunni eins og herforingi í kvöld. vísir/epa Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Leikið var í Malmö í kvöld en rúmlega þúsund Íslendingar voru mættir að styðja strákanna okkar í kvöld. Aron Pálmarsson var gjörsamlega magnaður í kvöld en hann var á meðal þess sem var rætt á Twitter yfir leiknum. Brot af því besta á Twitter yfir leiknum og eftir leikinn má sjá hér að neðan. Guð minn góður Aron.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Það er svo fallegt að sjá Gumma Gumm aftur á hliðarlínunni hjá okkur! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Alveg frá því ég var svona 10 ára þá hef ég ekki hatað neitt lið meira en landslið Dana í handbolta. Og ég bjó þar í 4 ár. Það fer allt í taugarnar á mér varðandi þetta lið. Plís boys. Gefið mér nice ass laugkvöld.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 11, 2020 Gaman að sjá þetta unga, efnilega og reynslulausa byrjunarlið Gumma mæta þessu gríðarlega sterka liði Danmerkur. Meðalaldur upp á 33,33 ár og 157 landsleiki á haus að meðaltali.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 11, 2020 Aron er svo fokking gíraður að ég væri að pissa í mig ef ég væri Dani— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Er flókið að hafa hljóðið syncað með?? Prófa þetta á undan eða eitthvað? Finnst eins og þetta gerist á hverju ári á stórmóti í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2020 Moodboard. #handbolti#emruvpic.twitter.com/1d6DKSfOlL— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Innkoma Lexa í þetta lið er að auka gírunarlevelið um svona 270% Þjóðargersemi! #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Ef eitthvað getur fengið mann til að gleyma lægðatylftinni janúar, er það handbolti.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 11, 2020 Þetta er þrusu gott, Aron og Hansen geimverur— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 11, 2020 Hver er betri í heimi en Aron? Hefur umfram Mikkel Hansen að vera frábær varnarmaður.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 11, 2020 Aron Pálmarsson búinn að koma að 13 af 15 mörkum Íslands í fyrri hálfleik. 7 mörk, 5 stoðsendingar og 1 fiskað víti #handbolti#emruv— HBStatz (@HBSstatz) January 11, 2020 Hef ekki séð @aronpalm svona góðan síðan hann lék í Saffran auglýsingunum!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Þegar fólk talar dönsku við mig#emruvpic.twitter.com/0EM2leH73E— María Björk (@baragrin) January 11, 2020 Það þarf sjálfstraust til að koma inn af bekknum í sitt fyrsta víti og setja boltann í klofið á Landin. Bjarki Már Elísson er með sjálfstraust. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2020 Hann er kominn með 10 mörk og ennþá 13 mínútur eftir. ##unbrokenpic.twitter.com/Q16sDjcZtN— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) January 11, 2020 Enginn emoji sem lýsir mér eins vel og þessi yfir leiknum: #emruv— Sif Atladóttir (@sifatla) January 11, 2020 Danir að taka leikhlé Æææ ahhh eeen, øøhh, Magnus... *langt hik, handapat* Og.. Hej! #emruv— Miriam Petra (@mpawad) January 11, 2020 Guðmundur Guðmundsson. I will always love you #handballem2020#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2020 Bjarki Már er með 2008 verzlingur sem er sæmilegur framherji í 2.fl í Fjölni lúkk. Og ég fílaða.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Aðeins betri nýting þegar enginn er í marki á Em en í Olís.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Ég dýrka ykkur strákarnir okkar. Aldrei verið svona stoltur. Sorry börnin mín #EMRUV#HANDBOLTI— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Unreal frammistaða . Okkar eldgamla jaðarsport #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 með kveðju frá Gumma Gumm og íslensku þjóðinni.#handkast— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Gummi Gumm núna. pic.twitter.com/RSbd19ZAVT— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 11, 2020 Frammistaða Arons Pálmarssonar í dag var með ólíkindum. Sjaldan séð önnur eins gæði. En hvernig frammistaða hans var varnarlega og sérstaklega á móti 7 á 6 í hafsentnum í lokin þegar Elvar datt úr er ótrúleg.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 11, 2020 Að fara i auglysingar 10 sek eftir þennan sigur. Er svo gjörsamlega galið hjá fyrirtæki sem fær milljarða frá skattgreiðendum. Rífa sig i gang rúv.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Það er eins og Alexander Peterson hafi bara farið í helgarfrí og komið aftur ! What a man #emruv#handbolti— Gummi Magg (@Gummimagg78) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 Eðlilega er verið að sprengja flugelda í Hafnarfirði! #strakarnirokkar#em2020#handbolti— Linda Thordar (@LindaThordar) January 11, 2020 Hey mine danske venner. Ti stille! Vi har Kongen Gudmundur Gudmundsson #Handbold#Handball#Handbolti#EmRuvpic.twitter.com/UQibBUWez3— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Huge, huge respect to the Icelandic team! Well deserved win.#handball#ehfeuro2020— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Leikið var í Malmö í kvöld en rúmlega þúsund Íslendingar voru mættir að styðja strákanna okkar í kvöld. Aron Pálmarsson var gjörsamlega magnaður í kvöld en hann var á meðal þess sem var rætt á Twitter yfir leiknum. Brot af því besta á Twitter yfir leiknum og eftir leikinn má sjá hér að neðan. Guð minn góður Aron.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Það er svo fallegt að sjá Gumma Gumm aftur á hliðarlínunni hjá okkur! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Alveg frá því ég var svona 10 ára þá hef ég ekki hatað neitt lið meira en landslið Dana í handbolta. Og ég bjó þar í 4 ár. Það fer allt í taugarnar á mér varðandi þetta lið. Plís boys. Gefið mér nice ass laugkvöld.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 11, 2020 Gaman að sjá þetta unga, efnilega og reynslulausa byrjunarlið Gumma mæta þessu gríðarlega sterka liði Danmerkur. Meðalaldur upp á 33,33 ár og 157 landsleiki á haus að meðaltali.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 11, 2020 Aron er svo fokking gíraður að ég væri að pissa í mig ef ég væri Dani— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Er flókið að hafa hljóðið syncað með?? Prófa þetta á undan eða eitthvað? Finnst eins og þetta gerist á hverju ári á stórmóti í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2020 Moodboard. #handbolti#emruvpic.twitter.com/1d6DKSfOlL— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Innkoma Lexa í þetta lið er að auka gírunarlevelið um svona 270% Þjóðargersemi! #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Ef eitthvað getur fengið mann til að gleyma lægðatylftinni janúar, er það handbolti.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 11, 2020 Þetta er þrusu gott, Aron og Hansen geimverur— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 11, 2020 Hver er betri í heimi en Aron? Hefur umfram Mikkel Hansen að vera frábær varnarmaður.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 11, 2020 Aron Pálmarsson búinn að koma að 13 af 15 mörkum Íslands í fyrri hálfleik. 7 mörk, 5 stoðsendingar og 1 fiskað víti #handbolti#emruv— HBStatz (@HBSstatz) January 11, 2020 Hef ekki séð @aronpalm svona góðan síðan hann lék í Saffran auglýsingunum!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Þegar fólk talar dönsku við mig#emruvpic.twitter.com/0EM2leH73E— María Björk (@baragrin) January 11, 2020 Það þarf sjálfstraust til að koma inn af bekknum í sitt fyrsta víti og setja boltann í klofið á Landin. Bjarki Már Elísson er með sjálfstraust. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2020 Hann er kominn með 10 mörk og ennþá 13 mínútur eftir. ##unbrokenpic.twitter.com/Q16sDjcZtN— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) January 11, 2020 Enginn emoji sem lýsir mér eins vel og þessi yfir leiknum: #emruv— Sif Atladóttir (@sifatla) January 11, 2020 Danir að taka leikhlé Æææ ahhh eeen, øøhh, Magnus... *langt hik, handapat* Og.. Hej! #emruv— Miriam Petra (@mpawad) January 11, 2020 Guðmundur Guðmundsson. I will always love you #handballem2020#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2020 Bjarki Már er með 2008 verzlingur sem er sæmilegur framherji í 2.fl í Fjölni lúkk. Og ég fílaða.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Aðeins betri nýting þegar enginn er í marki á Em en í Olís.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Ég dýrka ykkur strákarnir okkar. Aldrei verið svona stoltur. Sorry börnin mín #EMRUV#HANDBOLTI— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Unreal frammistaða . Okkar eldgamla jaðarsport #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 með kveðju frá Gumma Gumm og íslensku þjóðinni.#handkast— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Gummi Gumm núna. pic.twitter.com/RSbd19ZAVT— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 11, 2020 Frammistaða Arons Pálmarssonar í dag var með ólíkindum. Sjaldan séð önnur eins gæði. En hvernig frammistaða hans var varnarlega og sérstaklega á móti 7 á 6 í hafsentnum í lokin þegar Elvar datt úr er ótrúleg.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 11, 2020 Að fara i auglysingar 10 sek eftir þennan sigur. Er svo gjörsamlega galið hjá fyrirtæki sem fær milljarða frá skattgreiðendum. Rífa sig i gang rúv.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Það er eins og Alexander Peterson hafi bara farið í helgarfrí og komið aftur ! What a man #emruv#handbolti— Gummi Magg (@Gummimagg78) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 Eðlilega er verið að sprengja flugelda í Hafnarfirði! #strakarnirokkar#em2020#handbolti— Linda Thordar (@LindaThordar) January 11, 2020 Hey mine danske venner. Ti stille! Vi har Kongen Gudmundur Gudmundsson #Handbold#Handball#Handbolti#EmRuvpic.twitter.com/UQibBUWez3— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Huge, huge respect to the Icelandic team! Well deserved win.#handball#ehfeuro2020— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira