Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 20:58 Sagosen var frábær í kvöld. vísir/getty Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Sjá meira
Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Sjá meira
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59