Handbolti

Strákarnir æfðu í keppnishöllinni glæsilegu | Myndir

Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar
Strákarnir hlusta hér af athygli á landsliðsþjálfarann.
Strákarnir hlusta hér af athygli á landsliðsþjálfarann. vísir/andri marinó

Strákarnir okkar fengu smjörþefinn af því sem koma skal er þeir komu í fyrsta skipti í Malmö Arena í kvöld.

Þar mun liðið spila sína leiki á EM. Þetta er glæsileg höll sem tekur um 13 þúsund manns í sæti.

Það er uppselt á leikinn gegn Dönum á morgun og komast færri að en vilja. Stemningin verður rafmögnuð.

Það eru allir heilir í íslenska liðinu og því eru þeir eins tilbúnir og hægt er.

Guðmundur var vinsæll hjá dönskum fjölmiðlamönnum.vísir/andri marinó
Fyrirliðinn tilbúinn.vísir/andri marinó
Björgvin Páll ver markið á morgun.vísir/andri marinó
Fundur.vísir/andri marinó
Kári Kristján var kröftugur.vísir/andri marinó
Alexander og Sigvaldi léttir.vísir/andri marinó
Viktor Gísli var stærstur allra í höllinni.vísir/andri marinó
Teygjur á strákana.vísir/andri marinó



Fleiri fréttir

Sjá meira


×