Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sjá meira