Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 10. janúar 2020 12:45 Hans Lindberg. Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00