Borgarverk átti lægsta boð í nýjan veg við Seljalandsfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2020 17:38 Frá núverandi vegi við Seljalandsfoss. Myndin var tekin sumarið 2015. Nýi vegurinn verður lagður vestar og fjær fossinum. visir/egill Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss: Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss:
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00
Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15
Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16