Þóra Clausen tók eldhúsið sitt algjörlega í nefið á dögunum og fékk Sindri Sindrason að fylgjast með ferlinu frá a-ö.
Þóra býr við Vesturbrún í Reykjavík í glæsilegu húsi en eldhúsið var komið til ára sinna. Upphaflega ætlaði hún aðeins að vera í nokkrar vikur að en verkefnið tók lengri tíma.
Í Heimsókn í kvöld á Stöð 2 verður hægt að sjá loka útkomuna en hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.