Eru að reyna að skipuleggja bardaga á sama stað og „Rumble in the Jungle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 16:30 George Foreman liggur á gólfinu eftir rothögg frá Muhammad Ali í „Rumble in the Jungle“ árið 1974. Getty/Tony Triolo Hnefaleikaskipuleggjandinn Eddie Hearn ætlar að bjóða upp á boxbardaga á sama stað og þeir Muhammad Ali og George Foreman mættust í sögulegum bardaga árið 1974. Eddie Hearn er í viðræðum um að Anthony Joshua berjist á þessum stað en bardagi Muhammad Ali og Foreman var kallaður „Rumble in the Jungle.“ Keppnisstaðurinn er í Kinshasa sem er höfuðborg Austur-Kongó í Afríku. "That's special, that's legacy. That's career defining." Eddie Hearn says they are in talks to organise an Anthony Joshua fight at the legendary site of Rumble in the Jungle.https://t.co/sQUFzENgw7pic.twitter.com/6yaMR47Xzu— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Muhammad Ali kom öllum á óvart með því að rota George Foreman í bardagnum fræga fyrir að verða 46 árum síðan. „Þetta er líklega frægasti vettvangur og bardagi boxsögunnar,“ sagði Eddie Hearn við breska ríkisútvarpið. „Austur-Kongó ætlar sér að gera upp leikvanginn. Það væri sérstakt því þarna er arfleið. Þarna verða ferlar manna til,“ sagði Eddie Hearn. „Það hafa farið fram fundir um þetta. Hann [Joshua] vill búa til sína arfleið innan hnefaleikanna. Þegar við skoðum ferilskrá hans þá hefur hann barist alls staðar í heiminum eins og í Bretland, Madison Square Garden og í Sádí Arabíu,“ sagði Eddie Hearn og bætti við: „Ef hann bætir Afríku, Kína og Austurlöndum fjær á skrána sína þá er hann orðin stjarna á heimsvísu. Hann hefur engan áhuga á því en vill skrifa söguna,“ sagði Hearn. Anthony Joshua endurheimti heimsmeistaratitil sinn með sigri á Andy Ruiz Jr í Sádí Arabíu í desember. Næsti bardagi hans verður væntanlega í Bretlandi og Búlgarinn Kubrat Pulev er líklegur andstæðingur þar. Emirates Stadium, Tottenham Hotspur Stadium, Ólympíuleikvangurinn, Millennium Stadium og Twickenham eru sagðir vera kandídatar í að halda þann bardaga og það er því búist við miklum áhuga á næsta bardaga Anthony Joshua í heimalandi hans. Austur-Kongó Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira
Hnefaleikaskipuleggjandinn Eddie Hearn ætlar að bjóða upp á boxbardaga á sama stað og þeir Muhammad Ali og George Foreman mættust í sögulegum bardaga árið 1974. Eddie Hearn er í viðræðum um að Anthony Joshua berjist á þessum stað en bardagi Muhammad Ali og Foreman var kallaður „Rumble in the Jungle.“ Keppnisstaðurinn er í Kinshasa sem er höfuðborg Austur-Kongó í Afríku. "That's special, that's legacy. That's career defining." Eddie Hearn says they are in talks to organise an Anthony Joshua fight at the legendary site of Rumble in the Jungle.https://t.co/sQUFzENgw7pic.twitter.com/6yaMR47Xzu— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Muhammad Ali kom öllum á óvart með því að rota George Foreman í bardagnum fræga fyrir að verða 46 árum síðan. „Þetta er líklega frægasti vettvangur og bardagi boxsögunnar,“ sagði Eddie Hearn við breska ríkisútvarpið. „Austur-Kongó ætlar sér að gera upp leikvanginn. Það væri sérstakt því þarna er arfleið. Þarna verða ferlar manna til,“ sagði Eddie Hearn. „Það hafa farið fram fundir um þetta. Hann [Joshua] vill búa til sína arfleið innan hnefaleikanna. Þegar við skoðum ferilskrá hans þá hefur hann barist alls staðar í heiminum eins og í Bretland, Madison Square Garden og í Sádí Arabíu,“ sagði Eddie Hearn og bætti við: „Ef hann bætir Afríku, Kína og Austurlöndum fjær á skrána sína þá er hann orðin stjarna á heimsvísu. Hann hefur engan áhuga á því en vill skrifa söguna,“ sagði Hearn. Anthony Joshua endurheimti heimsmeistaratitil sinn með sigri á Andy Ruiz Jr í Sádí Arabíu í desember. Næsti bardagi hans verður væntanlega í Bretlandi og Búlgarinn Kubrat Pulev er líklegur andstæðingur þar. Emirates Stadium, Tottenham Hotspur Stadium, Ólympíuleikvangurinn, Millennium Stadium og Twickenham eru sagðir vera kandídatar í að halda þann bardaga og það er því búist við miklum áhuga á næsta bardaga Anthony Joshua í heimalandi hans.
Austur-Kongó Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira