Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 18:15 Harry Maguire skoraði og lagði upp er United vann öruggan 6-0 sigur. Vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15