Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2020 11:12 Duvnjak er lykilmaður hjá Króatíu, bæði í vörn og sókn. vísir/epa Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti leikmaður Evrópumótsins 2020 í handbolta. Duvnjak hefur farið fyrir króatíska liðinu sem er komið í úrslit EM. Þar mætir Króatía Spáni. Noregur og Spánn eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði mótsins; Sander Sagosen og Magnus Jøndal og Gonzalo Perez de Vargas og Jorge Maqueda. Króatía á einn fulltrúa í liðinu, Igor Karacic, sem og Ungverjaland, Bence Banhidi, og Slóvenía, Blaz Janc. Þjóðverjinn Hendrik Pekeler var valinn besti varnarmaðurinn á EM. Here is your All-star Team for #ehfeuro2020!#dreamwinrememberpic.twitter.com/0kSwojCHry— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 EM 2020 í handbolta Króatía Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Allir leikmenn á EM í handbolta þurftu að spila í sérstökum „brjóstahaldara“ Það var boðið upp á nýjung í upplýsingagjöf frá Evrópumóti karla í handbolta í ár og fyrir vikið gátu áhugasamir fengið nýja tölfræði um frammistöðu leikmanna. 24. janúar 2020 09:00 Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. 24. janúar 2020 14:45 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti leikmaður Evrópumótsins 2020 í handbolta. Duvnjak hefur farið fyrir króatíska liðinu sem er komið í úrslit EM. Þar mætir Króatía Spáni. Noregur og Spánn eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði mótsins; Sander Sagosen og Magnus Jøndal og Gonzalo Perez de Vargas og Jorge Maqueda. Króatía á einn fulltrúa í liðinu, Igor Karacic, sem og Ungverjaland, Bence Banhidi, og Slóvenía, Blaz Janc. Þjóðverjinn Hendrik Pekeler var valinn besti varnarmaðurinn á EM. Here is your All-star Team for #ehfeuro2020!#dreamwinrememberpic.twitter.com/0kSwojCHry— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020
EM 2020 í handbolta Króatía Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Allir leikmenn á EM í handbolta þurftu að spila í sérstökum „brjóstahaldara“ Það var boðið upp á nýjung í upplýsingagjöf frá Evrópumóti karla í handbolta í ár og fyrir vikið gátu áhugasamir fengið nýja tölfræði um frammistöðu leikmanna. 24. janúar 2020 09:00 Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. 24. janúar 2020 14:45 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17
Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15
Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45
Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30
Allir leikmenn á EM í handbolta þurftu að spila í sérstökum „brjóstahaldara“ Það var boðið upp á nýjung í upplýsingagjöf frá Evrópumóti karla í handbolta í ár og fyrir vikið gátu áhugasamir fengið nýja tölfræði um frammistöðu leikmanna. 24. janúar 2020 09:00
Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. 24. janúar 2020 14:45
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51