Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2020 14:45 Thomas Kristensen segir frá og sýnir Tele2 Arena í Stokkhólmi sem hefur verið breytt úr fótboltaleikvangi í handboltahöll. Skjámynd/Twitter Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira