Greiddi fyrir þrjátíu íbúðir með milljarðsláni og lúxusíbúð við Vatnsstíg Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 08:53 Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen. Alvogen Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira