Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 18:45 Kevin Gulliksen var markahæstur Norðmanna með sjö mörk. vísir/epa Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti